Stjarnan - Valur

Stjarnan - Valur

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSMEISTARAR Stjörnunnar í handknattleik kvenna eru enn taplausar eftir átta umferðir í N1 deild kvenna, eftir nauman sigur, 18:17, í toppslagnum gegn Val í gærkvöldi í Mýrinni. Stjarnan er á toppnum með fimmtán stig en Fram er aðeins stigi á eftir. Valur er hins vegar með tólf stig og því um mikilvæg stig að ræða fyrir Garðbæinga. MYNDATEXTI Alina Petracke, leikmaður Stjörnunnar, sækir hér að marki Valsmanna í Mýrinni í gærkvöldi. Hún skoraði fimm mörk í leiknum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar