Sviðamessa á Djúpavogi - Björn Hafþór Guðmundsson
Kaupa Í körfu
Hann nýtur þess að smala, veiða, búa til tónlist og borða svið. Kristín Heiða Kristinsdóttir heyrði í væntanlegum sögumanni á Sviðamessu. Ég var upp á mitt besta þegar Bítlarnir, Stones, Kinks og fleiri hljómsveitir voru á toppi ferils síns. Ég hlakka því sannarlega til að rifja upp þessi ár og þessa tónlist á Sviðamessunni," segir Björn Hafþór Guðmundsson sveitastjóri á Djúpavogi sem ætlar að bregða sér í hlutverk sögumanns á árlegri Sviðamessu sem haldin verður á Hótel Framtíð á Djúpavogi á morgun. MYNDATEXTI: Aðdáandi sviða Hafþór ætlar bæði að borða svið og stíga á svið á morgun á Sviðamessu þar sem sviðalappir og sviðakjammar verða á borðum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir