Reykjavík kvikmyndaborg - Fundur í Ráðhúsinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Reykjavík kvikmyndaborg - Fundur í Ráðhúsinu

Kaupa Í körfu

Reykjavík ákjósanleg fyrir kvikmyndagerð Borgaryfirvöld skipa starfshóp og hyggjast laða að erlend kvikmyndafyrirtæki REYKJAVÍKURBORG hefur sett af stað verkefni til að stuðla að því að Reykjavík verði áhugaverður kostur fyrir erlend kvikmyndafyrirtæki. Að mati borgaryfirvalda verður helsta hagsmunamál verkefnisins að lög um endurgreiðslu á framleiðslukostnaði verði endurnýjuð. Á málþinginu "Kvikmyndaborgin Reykjavík" sem haldið var í Ráðhúsinu í gær bentu svo fagaðilar á að nauðsynlegt væri að koma á fót kvikmyndastúdíói í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar