Hjálparsveit skáta 75 ára
Kaupa Í körfu
HJÁLPARSVEIT skáta í Reykjavík fagnaði í gær 75 ára afmæli sínu. Af því tilefni var félögum sveitarinnar, velunnurum og gestum boðið til móttöku í höfuðstöðvum sveitarinnar við Malarhöfða. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, var heiðursgestur og ávarpaði afmælisgestina. Dætur hjálparsveitarfólks, þær Þórhildur Marteinsdóttir, Selma Fönn Hlynsdóttir, Nína Lovísa Ragnarsdóttir og Embla Nanna Þórsdóttir komu sér fyrir inni í snjóbíl og fylgdust þaðan með ræðuhöldunum. Nú eru 150 liðsmenn í hjálparsveitinni sem á aðild að Slysavarnafélaginu Landsbjörg.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir