Árni Matthíasson fær Bjarkarlaufið

Árni Matthíasson fær Bjarkarlaufið

Kaupa Í körfu

BJARKARLAUFIÐ var afhent í fyrsta sinn á Degi íslenskrar tónlistar í gær, en afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn á Hótel Borg í hádeginu. Árni Matthíasson, tónlistarblaðamaður á Morgunblaðinu, hlaut verðlaunin. "Tilfinningin er mjög góð og þetta er gott klapp á bakið," segir Árni sem fékk afhentan forláta verðlaunagrip sem Katrín Pétursdóttir hannaði. MYNDATEXTI Tónlistarforsetinn Árni Matthíasson með Bjarkarlaufið um hálsinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar