Eddan 2007

Eddan 2007

Kaupa Í körfu

Kvikmyndin Foreldrar hlaut flest Edduverðlaun á verðlaunahátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar í gærkvöldi eða sex talsins. Var myndin valin kvikmynd ársins, Ragnar Bragason var valdinn leikstjóri ársins, Nanna Kristín Magnúsdóttir var valin leikkona ársins og Ingvar E. Sigurðsson leikari ársins. Handrit myndarinnar Foreldrar var valið handrit ársins og Bergsteinn Björgúlfsson hlaut Edduna fyrir kvikmyndun á Foreldrum. Veðramót sem fékk 11 tilnefningar til Eddunnar fékk hins vegar einungis ein verðlaun MYNDATEXTI Út og suður Gísli Einarsson og Freyr Arnarsson voru að vonum kátir með verðlaun sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar