Eddan 2007
Kaupa Í körfu
KVIKMYNDIN Foreldrar var ótvíræður sigurvegari Edduverðlaunanna á verðlaunahátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sem fór fram í gærkvöldi í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Var myndin valin kvikmynd ársins, Ragnar Bragason leikstjóri ársins, Nanna Kristín Magnúsdóttir leikkona ársins og Ingvar E. Sigurðsson leikari ársins. Handrit myndarinnar Foreldrar var valið handrit ársins og Bergsteinn Björgúlfsson hlaut Edduna fyrir kvikmyndun á Foreldrum. Kvikmyndin Veðramót, sem fékk ellefu tilnefningar til Eddunnar, fékk hins vegar einungis ein verðlaun
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir