Skrekkur í Borgarleikhúsinu. Undankeppni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skrekkur í Borgarleikhúsinu. Undankeppni

Kaupa Í körfu

FYRSTA undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkurborgar, fór fram í gærkvöldi í Borgarleikhúsinu. Þar öttu sjö skólar kappi um að komast áfram í úrslit með allskonar atriðum en að lokum voru það Korpuskóli og Árbæjarskóli sem fengu sæti í úrslitunum. MYNDATEXTI: Stuð Það var mikið dansað á sviði Borgarleikhússins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar