Icelandair - Tækniþjónustan sinnir viðhaldi
Kaupa Í körfu
300 manna starfslið Tækniþjónustunnar sinnir viðhaldi þotuflota Icelandair ÞEGAR flugvélar bila á viðkvæmasta tíma, breytist flugferð í óskemmtilega lífsreynslu fyrir farþega, ekki síst þegar flugmenn tilkynna neyðarástand. Farþegar setja traust sitt á flugmenn og nýjasta dæmið um alvarlegt flugatvik af þessu tagi er þegar Fokkervél Flugfélagsins bilaði í miðju flugi og varð að lenda á Egilsstöðum. MYNDATEXTI: Aðalrými Hátt til lofts og vítt til veggja. 70 skoðunarmenn fá þotur Icelandair í reglubundnar skoðanir og varahlutirnir eru ekki á útsöluverði. Bremsuklossi í þotu kostar álíka og lúxusjeppi svo dæmi sé tekið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir