Icelandair - Tækniþjónustan sinnir viðhaldi

Icelandair - Tækniþjónustan sinnir viðhaldi

Kaupa Í körfu

300 manna starfslið Tækniþjónustunnar sinnir viðhaldi þotuflota Icelandair ÞEGAR flugvélar bila á viðkvæmasta tíma, breytist flugferð í óskemmtilega lífsreynslu fyrir farþega, ekki síst þegar flugmenn tilkynna neyðarástand. Farþegar setja traust sitt á flugmenn og nýjasta dæmið um alvarlegt flugatvik af þessu tagi er þegar Fokkervél Flugfélagsins bilaði í miðju flugi og varð að lenda á Egilsstöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar