Skólaskipið Dröfn með nemendur úr Lindaskóla

Skólaskipið Dröfn með nemendur úr Lindaskóla

Kaupa Í körfu

Krökkunum úr Lindaskóla fannst gaman að kynna sér sjávarútveginn um borð í skólaskipinu Dröfn RE Það var líf og fjör um borð í skólaskipinu Dröfn RE í gær. Um tugur nemenda úr Lindaskóla í Kópavogi var þar að kynna sér sjávarútveginn, veiðar og aðgerð á fiski. Nemendurnir voru mjög áhugasamir og drukku í sig fróðleikinn og ekki spillti fyrir að fá fisk í soðið með sér heim að lokinni veiðiferð út á Sundin. MYNDATEXTI: Á dekki Trollið tekið. Krakkarnir halda sig í hæfilegri fjarlægð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar