Upplífgandi regnhlíf í skammdeginu

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Upplífgandi regnhlíf í skammdeginu

Kaupa Í körfu

Upplífgandi regnhlíf í skammdeginu ÞESSAR ungu dömur hafa séð sér fært að fara út með regnhlífarnar sínar, en oftar en ekki vilja þær fettast og brettast í íslensku roki. En í leiðinni hafa þær lífgað upp á tilveruna í skammdeginu með líflegum litum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar