Skrekkur
Kaupa Í körfu
Í GÆRKVÖLDI fór fram önnur umferð í undanúrslitum Skrekks, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkurborgar, í Borgarleikhúsinu. Þar kepptu átta skólar um sæti í úrslitum, en þeir voru: Álftamýrarskóli, Borgaskóli, Engjaskóli, Hlíðaskóli, Ingunnarskóli, Klébergsskóli, Réttarholtsskóli og Rimaskóli. Svo fór að lokum að Engjaskóli og Hlíðaskóli komust áfram í úrslitin sem fara fram 20. nóvember. MYNDATEXTI: Fjör Nemendur úr einum skólanum stigu villtan dans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir