Skrekkur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skrekkur

Kaupa Í körfu

Í GÆRKVÖLDI fór fram önnur umferð í undanúrslitum Skrekks, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkurborgar, í Borgarleikhúsinu. Þar kepptu átta skólar um sæti í úrslitum, en þeir voru: Álftamýrarskóli, Borgaskóli, Engjaskóli, Hlíðaskóli, Ingunnarskóli, Klébergsskóli, Réttarholtsskóli og Rimaskóli. Svo fór að lokum að Engjaskóli og Hlíðaskóli komust áfram í úrslitin sem fara fram 20. nóvember. MYNDATEXTI: Stuðningsmenn Áhorfendur létu sitt ekki eftir liggja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar