Hedda Gabler

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Hedda Gabler

Kaupa Í körfu

YFIRSTÉTTARKONA hrífst af líferni karlmanna og unir sér vel í félagsskap þeirra. En hún getur ekki lifað jafnfætis þeim. Þetta er Hedda Gabler. Þegar leikritið hefst, er hún nýkomin heim úr brúðkaupsferð með ábyrgðarfullum en hrútleiðinlegum eiginmanni sínum, Jörgen Tesman. Hún er að kafna úr leiðindum og horfir vansælum augum á framtíð sína, þegar elskhugi úr fortíðinni dúkkar upp. Þá þarf Hedda Gabler að horfast í augu við það, að hún er fangi sinna eigin ákvarðana. MYNDATEXTI Eline McKay og Ragnheiður Steindórsdóttir í hlutverkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar