Gjábakki - Jónas Hallgrímsson

Gjábakki - Jónas Hallgrímsson

Kaupa Í körfu

Skáldkonur í Kópavogi gefa út ljóðabók í tilefni 200 ára fæðingarafmælis Jónasar Hallgrímssonar ÁTTA skáldkonur hafa nú gefið út sjöundu ljóðabók sína og er hún til heiðurs Jónasi Hallgrímssyni. Ljóðin tengjast Jónasi á margvíslegan hátt, með vísunum, myndmáli eða bragarháttum og Jón Reykdal myndlistarmaður málaði kápumyndina sérstaklega fyrir bókina...Fulltrúar kvennanna, Sigurbjörg Björgvinsdóttir, Sigurlaug Ólöf Guðmundsdóttir og Ragna Guðvarðardóttir, MYNDATEXTI: Ljóðavinir Þórður, Sigurbjörg, Sigurlaug og Ragna eru stolt af ljóðaútgáfunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar