Lotto Open 2007
Kaupa Í körfu
HIN árlega Lotto Open-danskeppni var haldin í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði laugardaginn 3. nóvember síðastliðinn. Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar stóð að keppninni með myndarbrag, en þetta er í 16. skiptið sem keppnin er haldin undir stjórn Auðar Haraldsdóttur danskennara. Umgjörð keppninnar var mjög glæsileg og greinilega mikið í lagt. Lýsingin var einstaklega skemmtileg með kösturum sem lýstu upp dansgólfið og gerðu umhverfið hlýlegt. MYNDATEXTI Andri Fannar Pétursson og Helga Kristín Ingólfsdóttir, tvöflaldir sigurvegrar í flokki unglinga I F
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir