Skrekkur 2007

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skrekkur 2007

Kaupa Í körfu

ÞRIÐJA undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkurborgar, af fjórum fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Þar kepptu sjö skólar um tvö sæti í úrslitunum og svo fór að Hagaskóli og Austurbæjarskóli komust áfram við mikinn fögnuð stuðningsmanna. Aðrir skólar sem tóku þátt í gærkvöldi voru Víkurskóli, Norðlingaskóli, Hamraskóli, Hólabrekkuskóli og Fellaskóli. MYNDATEXTI Í takt Þetta var þriðja undanúrslitakvöldið af fjórum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar