Hafliði Arngrímsson

Einar Falur

Hafliði Arngrímsson

Kaupa Í körfu

ENDURTEKNINGIN og tíminn eru leiðarstef í leikverkinu Konan áður eftir Roland Schimmelpfenning sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á morgun. Hafliði Arngrímsson þýðandi verksins og leikstjóri þess segir að fólk sé alltaf að reyna að upplifa aftur gæfustundir lífsins. „Í leikritinu bankar æskuástin á dyrnar og krefst réttar síns. Þá kemur í ljós hvort hjónabandið er reiðubúið til að taka á móti svona innrás

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar