Hedda Gabler

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Hedda Gabler

Kaupa Í körfu

Í HEDDU Gabler er verið að skoða skuggahliðar manneskjunnar og það sem gerist þegar við gefum okkur þeim á vald. Hvað gerum við þegar við þurfum að horfast í augu við ákvarðanir okkar og afleiðingar þeirra? Það er nokkuð sem aldrei breytist og alltaf á við, hvar á jörðinni sem er, og á hvaða tíma sem er,“ segir Björn Gunnlaugsson leikstjóri um leikverkið Heddu Gabler eftir Ibsen sem Leikhópurinn Fjalakötturinn frumsýnir annað kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar