HK - Afturelding

Árni Torfason

HK - Afturelding

Kaupa Í körfu

LEIKUR systraliðanna Hauka og Vals, sem bæði voru stofnuð af séra Friðrik, bauð upp á allt sem prýða þarf góðan og skemmtilegan handboltaleik þegar þau áttust við að Ásvöllum í gær. Í miklum baráttuleik varð niðurstaðan jafntefli, 22:22, þar sem hart var tekist á og ekki mátti miklu muna að upp úr syði. MYNDATEXTI Sergei Petraytis, rússneski línumaðurinn, var öflugur í liði HK gegn Aftureldingu í gærkvöld og skorar hér eitt sjö marka sinna í leiknum án þess að Reynir Árnason fái nokkuð við því gert.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar