Dagur íslenskrar tungu / Þórarinn Eldjárn
Kaupa Í körfu
Uppáhaldsorð? Skarbítur Hvað er nú það? Það er tæki til að klippa kveik af kerti sem orðinn er of langur. Hann lítur út eins og skæri með lítilli skúffu sem grípur kveikinn. Af hverju þetta orð? Ég var að horfa á svo fallegt skarbítasafn sem vinur minn á og þá fór ég að hugsa um hvað þetta er fallegt orð, skarbítur.“ Þórarinn segir vin sinn alltaf á höttunum eftir skarbítum, hann sé skarbítasafnari. Það er líka fallegt orð. Þórarinn Eldjárn, rithöfundur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir