Stjarnan - Haukar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjarnan - Haukar

Kaupa Í körfu

TUTTUGU mínútna kafli eftir jafna stöðu þegar Stjörnustúlkur skora 14 mörk í 17 sóknum á meðan Haukar ná aðeins þrisvar að koma boltanum í netið gerði útslagið er liðin mættust í 8-liða úrslitum í Mýrinni í gærkvöldi. Þá munaði 11 mörkum og þjálfari Stjörnunnar leyfði sér að skipta öllum inná af varamannabekknum og þó Hafnfirðingar næðu að klóra í bakkann var 34:30 sigur öruggur. MYNDATEXTI Sólveig Lára Kjærnested var Haukakonum erfið og hér reyna þær að stöðva hana. Sólveig Lára var markahæst hjá Stjörnunni með 8 mörk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar