Jeimmy Andrea Gutiérrez Villanueva - Kólumbía

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jeimmy Andrea Gutiérrez Villanueva - Kólumbía

Kaupa Í körfu

Tvö ár eru síðan Jeimmy Andrea Gutiérrez Villanueva kom til Íslands eftir að hafa flúið frá heimalandi sínu Kólumbíu til Ekvadors. Hún vill lítið tala um fortíðina, en gott sé að vera á Íslandi. Jóhanna Ingvarsdóttir smakkaði nautalifur og jólabúðing að hætti Kólumbíumanna. MYNDATEXTI: Fjölskyldan Frá hægri, Jeimmy Andrea Gutiérrez Villanueva ásamt íslensku stuðningsfjölskyldunni sinni hjónunum Kolbrúnu Björnsdóttur og Bjarna Jónssyni og dætrum þeirra þeim Þóru og Hörpu Hrund og svo dóttir Hörpu Freyju Rún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar