Ólína Þorvarðardóttir og Blíða
Kaupa Í körfu
"Hvíld, ganga og menning er mitt andlega helgarfóður" Uppskrift að uppáhaldshelgi hjá mér er náttúrlega góð hvíldarhelgi .... segir þjóðfræðingurinn Ólína Þorvarðardóttir, einn af stofnendum og núverandi formaður Vestfjarðaakademíunnar, sem ætlar í samstarfi við afmælisnefnd Guðmundar Inga Kristjánssonar að efna til skáldskaparþings undir yfirskriftinni "Vestfirsku skáldin" í Holti í Önundarfirði nk. sunnudag. Ólína og Blíða "Mæðgurnar" mæta tvisvar í viku á æfingu hjá Björgunarfélagi Ísafjarðar og fara mánaðarlega í æfingabúðir til Reykjavíkur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir