Birgir Snæbjörn Birgisson
Kaupa Í körfu
Í VESTURSAL Kjarvalsstaða eru 56 alheimsfegurðardrottningar komnar upp á veggi, í jafnmörgum málverkum Birgis Snæbjörns Birgissonar. Sýningin, sem verður opnuð klukkan 16 í dag, nefnist Ljóshærð ungfrú heimur 1951 . Birgir Snæbjörn hefur getið sér orð fyrir persónuleg myndverk, einkum málverk, en einnig postulínsmyndir af fólki úr ólíkum starfsstéttum. Verkin hans einkennast af afar ljósum litum, áhorfandinn þarf iðulega að hafa fyrir því að sjá myndirnar MYNDATEXTI Portrettmálarinn Þetta hefur verið þrotlaus vinna í eitt og hálft ár,msegir Birgir Snæbjörn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir