Stúfur kemur til byggða
Kaupa Í körfu
MIKILL fjöldi barna hefur síðustu ár heimsótt jólasveinana í Dimmuborgum í Mývatnssveit og brátt gefst jólabörnum á öllum aldri tækifæri til að njóta sýningar á Akureyri þar sem Stúfur úr Dimmuborgum segir sögu kryddaða með tónlist, brúðum og leikhústöfrum. Sýnt verður í Rýminu hjá LA. Stúfur var mættur á svæðið fyrir helgina þegar blaðamaður leit þar við, hann var þá m.a. að kanna hvort ljósabúnaður hússins væri ekki örugglega í góðu lagi. Frumsýnt verður 2. desember og sýnt allar helgar fram að jólum og á milli jóla og nýárs. Leikstjóri er Ágústa Skúladóttir, sem meðal annars leikstýrði Klaufum og kóngsdætrum í Þjóðleikhúsinu. MYNDATEXTI Stúfur kominn til Akureyrar - Leiksýningin "Þú ert nú meiri jólasveinninn" er þetta sögustund með sjálfum Stúfi. Mikill fjöldi barna hefur heimsótt jólasveinana í Dimmuborgir í Mývatnssveit síðustu árin en þessi Stúfur kemur þaðan... Hér kannar Stúfur aðstæður í Rýminu, þar sem sýningin verður sett upp; athugar hvort ljósabúnaðurinn er ekki örugglega í lagi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir