Innlit
Kaupa Í körfu
Heimili og hönnun er mikið áhugamál hjá Kristínu Árnadóttur enda býr hún bæði yfir smekkvísi og fegurðarskyni, eins og Jóhanna Ingvarsdóttir komst að þegar hún sótti þau Kristínu og Stefán Melsted heim á Nesveginn. MYNDATEXTI Sjónvarpsherbergið „Hér kúrum við okkur á kvöldin enda hefur eitt barnabarnið spurt: Amma, hvað heldurðu að sé metið hans afa í stólnum?," segir Kristín, sem uppgötvaði þessa skemmtilegu IKEA-hillulausn, sem rúmar bæði Bang og Olufsen græjurnar ásamt eldgamla Nordmende-viðtækinu, sem keypt var í Radíóbúðinni á sínum tíma.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir