Minningarstofa að Hrauni

Skapti Hallgrímsson

Minningarstofa að Hrauni

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði í gær minningarstofu um Jónas Hallgrímsson á fæðingarstað hans, Hrauni í Öxnadal, þegar 200 ár voru liðin frá fæðingu listaskáldsins góða. MYNDATEXTI Nýyrði Jónas Hallgrímsson smíðaði fjölda nýyrða; nefna má, auk þessara sem eru á þar til gerðum kassa í minnigarstofunni: sárþreyttur, ljósvaki, lýsingarorð, meltingarfæri, miðbaugur, sjónauki, skipstjóri, skjaldbaka, smekkmaður, stuttbuxur, yfirborga, æxlunarfæri, undirgöng...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar