Útgáfuteiti
Kaupa Í körfu
ÞEIR Einar Bárðarson og Arnar Eggert Thoroddsen buðu til útgáfuteitis á Apótekinu í gær í tilefni af útkomu bókarinnar Öll trixin í bókinni. Þar ritar Arnar Eggert bransasögu Einars Bárðar sem er engri lík og ljóst að umboðsmenn framtíðarinnar eiga þar í mikinn viskubrunn að sækja. Fjöldi fólks fagnaði með þeim félögum og líklega hafa margar bransasögurnar flogið í tilefni dagsins MYNDATEXTI Popparinn og fjölskyldan Ari Jónsson, Rósa Björgvinsdóttir, Trausti Jónsson og Jón Jósep Snæbjörnsson, einnig þekktur sem Jónsi Í svörtum fötum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir