Listasafn Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Listasafn Íslands

Kaupa Í körfu

Í grein sinni „Er hægt að skrifa ævisögur þjóðskálda?“ varpar Páll Valsson fram þeirri spurningu hvort mesti vandi hvers ævisagnaritara sé hneigðin til að ofmeta söguhetjur sínar: „Þegar menn taka sér fyrir hendur að skrifa um skáld, þá gera þeir það yfirleitt vegna þess að þeim finnst skáldið gott MYNDATEXTI Teikningar Helga Helgi Sigurðsson var að ljúka læknisnámi við Friðriksspítalann í Höfn þegar Jónas lá þar banaleguna vorið 1845. Hann teiknaði þessar myndir af skáldinu sem eru einu myndheimildirnar um Jónas. Helgi hóf nám í lögfræði um 1840 við Háskólann í Kaupmannahöfn, en nam síðar læknisfræði og lærði jafnframt ljósmyndagerð, trúlega fyrstur Íslendinga. 1842 hóf hann nám við teiknideild Det Kg. Akademi for de Skønne Kunster. Helgi fluttist alfarinn til Íslands 1846. Helgi fékkst lítið við myndlist eftir heimkomuna frá Danmörku, en vann ötullega að söfnun fornminja og er talinn frumkvöðull að stofnun Þjóðminjasafnsins ásamt Sigurði Guðmundssyni málara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar