Ný aðstaða krabbameinsfélagsins opnuð

Ný aðstaða krabbameinsfélagsins opnuð

Kaupa Í körfu

ÞETTA er ný nálgun í þjónustu Krabbameinsfélagsins við þá sem greinast með krabbamein og aðstandendur þeirra,“ segir Ragnheiður Alfreðsdóttir, forstöðumaður nýrrar Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands, sem var formlega opnuð á fimmtudag. Þjónustan er ókeypis fyrir þá sem greinast með krabbamein og aðstandendur þeirra. MYNDATEXTI Merkur áfangi Sigurður Björnsson, formaður Krabbameinsfélags Íslands, Berglind Ásgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneytinu, Ragnheiður Alfreðsdóttir, forstöðumaður Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Gunnjóna Una Guðmundsdóttir félagsráðgjafi og Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri KÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar