Framtíðarvegur frá Gullfossi til Reykjavíkur

Gísli Sigurðsson

Framtíðarvegur frá Gullfossi til Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Jafnvel þó að ákveðið yrði að sleppa nýjum Kjalvegi alveg í næstu framtíð er ljóst að mikið álag er nú þegar á leiðinni frá Gullfossi til Reykjavíkur og þolir ekki langa bið að bæta úr því. Gísli Sigurðsson hefur litið á málið og telur að Þingvallavatn verði í hættu nema vegurinn verði lagður sunnan við Hengil og sem beinasta leið vestur á Hellisheiði en þá mundu líklega heyrast hljóð úr horni ef marka má þann hávaða sem orðið hefur út af virkjunum á svæðinu. MYNDATEXTI Guðmundur Arason verkfræðingur, t.v. og Sigurður Sigurðsson, verktaki á Laugarvatni, virða fyrir sér vegarstæði nálægt miðju leiðarinnar sunnan við Hengil, þar sem þægilegt og fjótlegt er að leggja veg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar