Útgáfutónleikar Bloodgroup á Organ
Kaupa Í körfu
ÍSLENSK/færeyska raftónlistarsveitin Bloodgroup fagnaði útgáfu sinnar fyrstu plötu, Sticky Situation, með tónleikum á Organ á fimmtudag. Bloodgroup hefur á undraskömmum tíma orðið að einni helstu vonarstjörnu íslenskrar tónlistar og ef fer sem horfir á sveitin glæsta framtíð fyrir höndum. Í laugardagsblaði Morgunblaðsins birtist fjögurra stjörnu dómur um plötuna þar sem gagnrýnandi lét meðal annars þessi orð falla: „Gus Gus, sem hefur borið höfuð og herðar yfir innlendu danssenuna um árabil, er ekki lengur eitt um hituna þegar kemur að góðri danstónlist hér á Fróni.“ Það var raftónlistarsveitin Motion Boys sem hitaði upp fyrir Bloodgroup og var hrynföst danssveiflan ekki verri hjá þeim bræðrum. MYNDATEXTI Efnileg Janus Rasmussen og Lilja Kr. Jónsdóttir úr Bloodgroup héldu tónleikagestum við efnið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir