Útgáfutónleikar Bloodgroup á Organ
Kaupa Í körfu
ÍSLENSK/færeyska raftónlistarsveitin Bloodgroup fagnaði útgáfu sinnar fyrstu plötu, Sticky Situation, með tónleikum á Organ á fimmtudag. Bloodgroup hefur á undraskömmum tíma orðið að einni helstu vonarstjörnu íslenskrar tónlistar og ef fer sem horfir á sveitin glæsta framtíð fyrir höndum. Í laugardagsblaði Morgunblaðsins birtist fjögurra stjörnu dómur um plötuna þar sem gagnrýnandi lét meðal annars þessi orð falla: „Gus Gus, sem hefur borið höfuð og herðar yfir innlendu danssenuna um árabil, er ekki lengur eitt um hituna þegar kemur að góðri danstónlist hér á Fróni.“ Það var raftónlistarsveitin Motion Boys sem hitaði upp fyrir Bloodgroup og var hrynföst danssveiflan ekki verri hjá þeim bræðrum. MYNDATEXTI Áhorfendur á Organ kunnu vel að meta tónleika kvöldsins sem juku mjög á hjartslátt sumra enda hreyfir öll góð tónlist við pumpunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir