Þór Magnússon sjötugur
Kaupa Í körfu
Þór Magnússon, fyrrverandi þjóðminjavörður, varð sjötugur í gær og var haldin aflmælisdagskrá til heiðurs honum í Þjóðminjasafninu. Þór gegndi starfi þjóðminjavarðar á árunum 1968-2000. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður og Ole Villumsen Krog silfursérfræðingur fluttu fyrirlestra og Margrét færði honum blóm. Þór flutti sjálfur stuttan fyrirlestur og undirrituð var yfirlýsing Þjóðminjasafnsins og Þórs um útgáfu bókar um íslenskt silfur og rannsóknir hans á því efni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir