Þór Magnússon sjötugur

Þór Magnússon sjötugur

Kaupa Í körfu

Þór Magnússon, fyrrverandi þjóðminjavörður, varð sjötugur í gær og var haldin aflmælisdagskrá til heiðurs honum í Þjóðminjasafninu. Þór gegndi starfi þjóðminjavarðar á árunum 1968-2000. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður og Ole Villumsen Krog silfursérfræðingur fluttu fyrirlestra og Margrét færði honum blóm. Þór flutti sjálfur stuttan fyrirlestur og undirrituð var yfirlýsing Þjóðminjasafnsins og Þórs um útgáfu bókar um íslenskt silfur og rannsóknir hans á því efni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar