Bruni Fannarfell
Kaupa Í körfu
KARL og kona björguðust úr brennandi íbúð í Fannarfelli 6 í gærmorgun en liggja nú á lýtalækningadeild Landspítalans með brunasár. Að sögn læknis er líðan þeirra góð eftir atvikum. Maðurinn brenndist ekki mikið, en hefur þó sár á fótum og hlaut konan brunasár á höndum og öxl. Þrír lögreglumenn sem fóru í útkallið fengu snert af reykeitrun og fóru á slysadeild. Eldurinn kom upp í svefnherbergi íbúðarinnar og var stigagangurinn rýmdur á meðan slökkvilið barðist við eldinn. Íbúðin stórskemmdist í eldinum MYNDATEXTI Tjón Íbúðin er stórskemmd eftir eldsvoðann. Eldurinn kom upp í svefnherbergi og eru upptök hans til rannsóknar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir