Rímnaflæði - Miðberg

Rímnaflæði - Miðberg

Kaupa Í körfu

GUNNI junior var sigurvegari í Rímnaflæði 2007. Keppnin fór fram fyrir troðfullu húsi í félagsheimilinu Miðbergi í Breiðholti, en um 400 manns mættu á atburðinn. Tíu rapparar kepptu um sigur en allir voru þó góðir vinir á eftir. Allir voru keppendurnir nemendur í 8.-10. bekk grunnskóla og ljóst að rappframtíðin er björt. MYNDATEXTI: Sigurvíma Það vildu vitaskuld allir snerta sigurvegara kvöldsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar