Stjórnar- og eigendafundur í Orkuveitu Reykjavíkur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjórnar- og eigendafundur í Orkuveitu Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Eigendafundur Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti samhljóða í gærkvöldi að staðfesta fyrri ákvarðanir borgarráðs Reykjavíkur og stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) frá byrjun þessa mánaðar að hafna samruna Reykjavik Energy Invest (REI) við Geysi Green Energy (GGE).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar