Banaslys / Suðurlandsvegur

Banaslys / Suðurlandsvegur

Kaupa Í körfu

KARLMAÐUR á áttræðisaldri beið bana í bílslysi á Suðurlandsvegi í gær þegar vörubifreið skall á jeppa hans. Maðurinn var einn í jeppa sínum og var fluttur á Landspítalann. Var hann úrskurðaður látinn eftir komu þangað að sögn læknis á slysadeild. Ekki er unnt að birta nafn hans að svo stöddu. MYNDATEXTI Slysið sem varð á Suðurlandsvegi í gær er þrettánda banaslysið í umferðinni á þessu ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar