Snert hörpu mína
Kaupa Í körfu
FÓLK gerir sér sennilega ekki grein fyrir því í dag, en Davíð var langvinsælasti rithöfundurinn á Íslandi á fimmta og sjötta áratugnum. Bækur hans voru seldar miklu, miklu meira en nokkurra annarra manna; jafnvel Halldór Laxness komst ekki í hálfkvisti við Davíð. Bækur Davíðs seldust meira að segja í stærra upplagi en gerðist á Norðurlöndunum og jafnvel víðar,“ sagði Friðrik G. Olgeirsson, sagnfræðingur og rithöfundur, í samtali við Morgunblaðið í Davíðshúsi á Akureyri í gær. Hann kynnti þá nýútkomna ævisögu sína um skáldið frá Fagraskógi. Bókin ber nafnið Snert hörpu mína, eftir upphafsorðum þekkts ljóðs skáldsins. MYNDATEXTI Davíð líkaði ekki herlegheitin í Sovétríkjunum og var aldrei fyrirgefið að vilja ekki breiða út fagnaðarerindið, segir Friðrik G. Olgeirsson sem var að senda frá sér ævisögu skáldsins frá Fagraskógi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir