Menningarfélög

Helgi Bjarnason

Menningarfélög

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Þetta er raunverulega inngangur að sögu varnarliðsins sem ég hef lengi unnið að, segir Friðþór Eydal, fulltrúi hjá Flugmálastjórninni á Keflavíkurflugvelli, um bók sem hann er að ganga frá og kemur út á næstu vikum. Friðþór fékk hæsta styrkinn við úthlutun menningarráðs Reykjanesbæjar á almennum menningarstyrkjum. MYNDATEXTI Fulltrúar menningarfélaga í Reykjanesbæ ásamt Björk Guðjónsdóttur, formanni menningarráðs, og Árna Sigfússyni bæjarstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar