Nýtt Frystihólf í Grundarfirði

Gunnar Kristjánsson

Nýtt Frystihólf í Grundarfirði

Kaupa Í körfu

Snæfrost hf. hefur opnað nýtt og glæsilegt frystihótel á Norðurgarði. Þar sem hótelið stendur var áður ólgandi sjór. Þórður Magnússon, stjórnarmaður í Snæfrosti, lýsti því við opnun hótelsins fyrir viðstöddum hvernig hugmyndin að þessu fyrirtæki hefði kviknað í tveggja manna tali og á ótrúlega skömmum tíma orðið að veruleika.,,,Kristján Guðmundsson, formaður stjórnar Snæfrosts hf.... MYNDATEXTI: Frystihótel Þeir sem standa að nýja Frystihótelinu eru ánægðir með gang mála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar