Japsy Jacob

Japsy Jacob

Kaupa Í körfu

Kerala á Indlandi og Seyðisfjörður á Íslandi eru afskaplega ólíkir staðir en Japsy Jacob á heimili á þeim báðum. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti þessa harðákveðnu ungu konu sem syndir óhrædd gegn karlahefðinni í sínu fagi, hinum eldfornu Ayurveda fræðum. MYNDATEXTI Tveir heimar Japsy er heilluð af fjöllunum og snjónum á Íslandi þó hún sakni sólarinnar heima í Kerala.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar