Háborg - Ísplex - Guðrún Dagmar Haraldsdóttir

Háborg - Ísplex - Guðrún Dagmar Haraldsdóttir

Kaupa Í körfu

Plexigler er ekki nýtt efni en hefur verið að ryðja sér meira og meira til rúms á síðustu áratugum. Efnið hefur marga kosti, það er þolið og endingargott, fæst í mörgum litum og þarfnast lítils viðhalds. MYNDATEXTI: Nútímalegt Guðrún Dagmar Haraldsdóttir hjá Háborg Ísplex fyrir framan Stixx-lampa. Samspilið milli „pinnanna“ og ljóssins er skemmtilegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar