Brandugla
Kaupa Í körfu
Djúpivogur | Það er nokkuð algengt að ýmsar fuglategundir dagi uppi þrekaðar á fiskiskipum austur af landinu á haustin og framan af vetri. Svo var þegar Sighvatur GK var í síðasta róðri, en þá settist þreytuleg brandugla á þilfar skipsins. Þorvarður Helgason, ásamt fleiri skipverjum, gómaði ugluna og kom með hana í land á Djúpavogi svo hún ætti frekari lífsvon. Fréttaritari Morgunblaðsins á Djúpavogi tók svo á móti fuglinum við komuna í land og fór síðan með hann á svæði Skógræktarfélags Djúpavogs og sleppti honum þar. MYNDATEXTI Uglan komin á græna grein í Skógrækt Djúpavogs.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir