Alþingi 2007 Guðlaugur Þór Þórðarson

Alþingi 2007 Guðlaugur Þór Þórðarson

Kaupa Í körfu

ENGAR reglur eru til á Íslandi um meðferð upplýsinga úr erfðamengjum á borð við þær sem Íslensk erfðagreining býður nú einstaklingum til sölu....Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra sagði jákvætt að menn gætu aflað sér upplýsinga um heilsufar sitt og sagði það bjóða upp á ýmsa möguleika en sannarlega hættur líka. MYDNATEXTI: Í skoðun Heilbrigðisráðherra ætlar að skoða hvort setja þurfi reglur um meðferð upplýsinga úr erfðamengjum einstaklinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar