Ragnhildur og Sunneva

Brynjar Gauti

Ragnhildur og Sunneva

Kaupa Í körfu

SAMVERA foreldra og unglinga skiptir alveg rosalega miklu máli, segir Sunneva Sverrisdóttir, nemandi í 10. bekk í Hagaskóla. Hún tók þátt í dagskrá Forvarnardagsins í 9. bekk í fyrra og segir hana tvímælalaust hafa haft áhrif á hugsanagang unglinga og foreldra. Ragnhildur Ásta Valsdóttir er nú í 9. bekk og tekur því þátt í dagskránni í ár. Hún er jákvæð gagnvart skilaboðunum og segist viss um að áherslurnar séu góðar og eigi eftir að virka vel. MYNDATEXTI Ragnhildur Ásta Valsdóttir og Sunneva Sverrisdóttir eru nemendur í Hagaskóla. Þær telja áherslur Forvarnardagsins góðar og að verkefnið frá því í fyrra hafi skilað góðum árangri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar