Barnasáttmálinn

Brynjar Gauti

Barnasáttmálinn

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er afar mikilvægt að börn þekki réttindi sín og kunni skil á Barnasáttmálanum. Ef börnin þekkja réttindi sín vita þau t.d. að það má ekki beita þau ofbeldi og einnig að þau eiga rétt á menntun og að þeim sé sýnd virðing. Ég tel að börn eigi auðveldara með að setja mörk og gera kröfur ef þau þekkja réttindi sín, segir Lucy Smith, fulltrúi frá alþjóðlegu barnaréttarnefndinni, sem flutti erindi á málþingi um Barnasáttmálann í gær. MYNDATEXTI Sungið fyrir ráðstefnugesti Barnakór Kársnesskóla söng nokkur lög fyrir viðstadda á málþingi sem haldið var í Norræna húsinu í gær í tilefni af 18 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar