Pétur Arsson og Kristján Guðmundsson

Einar Falur Ingólfsson

Pétur Arsson og Kristján Guðmundsson

Kaupa Í körfu

"Ekki mjög rómantískar" Kristján Guðmundsson myndlistarmaður opnar sýningu í Safni á föstudag, þá síðustu í safninu *Segir Reykjavík minnka við að þessu athvarfi nútímamyndlistarinnar verður lokað Reykjavík minnkar töluvert við að það verður lokað hérna," segir Kristján Guðmundsson myndlistarmaður sem byrjaði í gær að setja upp sýningu í Safni, nútímalistasafni hjónanna Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur á Laugavegi 37. Taflfélagar "Þetta þarf að vera grunnþáttur í lífi þínu," segir Pétur Arason í Safni um söfnunarástríðuna. Kristján Guðmundsson setur upp síðustu myndlistarsýninguna í húsakynnum Safns á Laugavegi 37.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar